Úttekt Viljans: Þessi 10 koma til greina sem seðlabankastjórar

Drög að frumvörpum forsætisráðherra vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlits hafa verið birt í samráðsgátt Stjórnarráðsins. Með frumvörpunum er lagt til að Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið verði sameinuð í eina stofnun. Ekki eru lagðar til breytingar á þeim verkefnum sem eru á ábyrgð þessara tveggja stofnana sameiginlega samkvæmt núgildandi lögum. Verði frumvarpið að lögum mun … Halda áfram að lesa: Úttekt Viljans: Þessi 10 koma til greina sem seðlabankastjórar