Reynsluakstur: Nýr Land Cruiser er jeppi af annarri vídd

Viljinn reynsluakstur: Hvorki þarf að kynna Totoyta né Land Cruiser sérstaklega fyrir Íslendingum; fjöldi bifreiða og jeppa af þessari tegund á vegunum segir allt um álit okkar Íslendinga á þessu japanska merki sem fyrir löngu er orðið tákn um gæði, góða endingu og lága bilanatíðni og ekki síst: mikið og stöðugt endursölugildi. Ég hef margoft … Halda áfram að lesa: Reynsluakstur: Nýr Land Cruiser er jeppi af annarri vídd