Segir að landamæri Íslands muni opnast fyrir nánast öllum íbúum jarðar
Jón Þór Þorvaldsson, flugstjóri og þingmaður Miðflokksins (í leyfi Bergþórs Ólasonar) lýsti áhyggjum af því á Alþingi í vikunni að íslensk stjórnvöld muni skrifa á næstu dögum undir samning Sameinuðu þjóðanna um fólksflutninga á ráðstefnu sem boðað hefur verið til í Marrakech í Marokkó. Jón Þór kveðst þess fullviss að yfirgnæfandi hluti þjóðarinnar myndi setja … Halda áfram að lesa: Segir að landamæri Íslands muni opnast fyrir nánast öllum íbúum jarðar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn