Engu skiptir hvort reynt er að stilla þeim Degi B. Eggertssyni og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur upp sem aðal- eða aukaleikurum, pólitíkin þeirra nær alltaf máli og þetta 112 mínútna langa Grjótkast hjá Birni Inga á Viljanum sætir miklum tíðindum.
Hvaða ríkisstjórn fáum við Íslendingar fyrir jól? Verður kosið um Reykjavíkurmódelið? Á að hækka eða lækka skatta? Borgarlínan, Sundabraut, samgöngusáttmálinn á höfuðborgarsvæðinu, verkfall kennara, staðan í heilbrigðiskerfinu, skólamálin, ríkisstjórnin og kosningarnar – allt er hér undir.