Ráðherrar á krísufundi í náttfötunum

Eldfim staða í ísköldu ríkisstjórnarsamstarfi kom til umræðu í nýjasta þætti Þjóðmála, þar sem Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu og Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri Viljans ræddu við Gísla Frey Valdórsson.

Hlýða má á spjall þeirra með því að nýta tengilinn hér að neðan.