Dyggir sjálfstæðismenn til áratuga lýsa því yfir í stórum hópum að þeir hyggist ekki styðja Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum. Þess vegna ber að skoða þann möguleika að leyfa sjálfstæðisfólki, sem ekki telur sig lengur eiga samleið með forystu flokksins og stjórnarstefnunni, að bjóða fram DD-lista eins og kosningalög leyfa.
Þetta segir Ásgeir Bolli Kristinsson, fjárfestir og fv. kaupmaður oft kenndur við verslunina Sautján, í bréfi sem hann sendi Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins í sumar. Hann hefur verið flokksbundinn sjálfstæðismaður í áratugi og gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn.
Í bréfinu, sem Viljinn hefur undir höndum, segir ennfremur:
Loks segir Bolli í bréfi sínu: