Flugskeytaárás og Þjóðarpúls, þó ekki á sama stað

Nýr Þjóðarpúls Gallup um fylgi stjórnmálaflokkanna, sem sætir miklum tíðindum, er til umræðu í Þjóðmálum, þar sem Gísli Freyr Valdórsson fær þá Björn Inga Hrafnsson, ritstjóra Viljans, og Andrés Magnússon, fulltrúa ritstjóra á Morgunblaðinu, til sín.

Íran hefur gert víðfeðma flugskeytaárás á Ísrael, íslensku stjórnmálaflokkarnir gera sig klára fyrir kosningar, ríkisstjórnin gæti sprungið á landsfundi VG um næstu helgi og því nóg að ræða.