„Það gleður mig að fréttaskýring sem ég hef unnið að síðustu mánuði verður sýnd í Kastljósi á mánudag kl. 19:40 í þeirri lengd sem til stóð að hún yrði í Kveiksþætti 23. apríl síðastliðinn,“ segir fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir á fésbókinni, en eins og Viljinn skýrði frá á dögunum, beittu yfirmenn hennar á fréttastofu RÚV og í ritstjórn Kveiks sér gegn birtingu fréttaskýringar um lóðir bensínstöðva víða um borgina sem breytt hefur verið í þéttingareiti.
- Auglýsing -
NÝJUSTU FRÉTTIR
- Auglýsing -